Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • snnw söngur 149
  • Þakkir fyrir lausnargjaldið

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Þakkir fyrir lausnargjaldið
  • Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Svipað efni
  • Þakkir fyrir lausnargjaldið
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Þú gafst þinn einkason
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Þú gafst þinn kæra son
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Gleðigjafi minn
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
Sjá meira
Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
snnw söngur 149

Söngur 149

Þakkir fyrir lausnargjaldið

Prentuð útgáfa

(Lúkas 22:20)

  1. Við stöndum, Jehóva,

    þér frammi fyrir nú

    og við fögnum kærleik þeim

    sem að auðsýndir þú.

    Þú gafst þinn einkason

    svo endurheimtum líf

    og þessi fórn er besta gjöf

    því hún veitir hlíf.

    (VIÐLAG)

    Hann okkur frelsar dauða frá.

    Dýrmæta fórnin brúar gjá.

    Af öllu hjarta

    hátíðlega þökk við viljum tjá.

  2. Það var af gæsku

    sem hann færði þessa fórn,

    knúinn fúsleik gaf hann líf sitt

    og studdi Guðs stjórn.

    Án allrar vonar mannkyn var,

    þá birtist hann.

    Nú erum vongóð

    því á dauðanum Jesús vann.

    (VIÐLAG)

    Hann okkur frelsar dauða frá.

    Dýrmæta fórnin brúar gjá.

    Af öllu hjarta

    hátíðlega þökk við viljum tjá.

(Sjá einnig Hebr. 9:13, 14; 1. Pét. 1:18, 19.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila