Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sjj söngur 122
  • Verum staðföst og óbifanleg

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Verum staðföst og óbifanleg
  • Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Svipað efni
  • Verum staðföst og óbifanleg
    Lofsyngjum Jehóva
  • Verum staðföst og óhagganleg
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2023
  • Hann mun styrkja þig
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Hann mun styrkja þig
    Lofsyngjum Jehóva
Sjá meira
Syngjum af gleði fyrir Jehóva
sjj söngur 122

SÖNGUR 122

Verum staðföst og óbifanleg

Prentuð útgáfa

(1. Korintubréf 15:58)

  1. 1. Átökin aukast um öll jarðarlönd,

    óttast menn það sem nú gengur í hönd.

    Stöndum því einbeitt og óbifanleg,

    árvökur göngum Guðs veg.

    (VIÐLAG)

    Staðfastur standi nú hver,

    sterk trú gegn heiminum ver.

    Ávallt óbifanleg,

    umbun Guðs eilíf er.

  2. 2. Heimurinn freistar og hremmir hvern mann,

    heilbrigð í hugsun þó sigrum við hann.

    Hötum hið illa og elskum allt gott,

    ógnir það hrekur á brott.

    (VIÐLAG)

    Staðfastur standi nú hver,

    sterk trú gegn heiminum ver.

    Ávallt óbifanleg,

    umbun Guðs eilíf er.

  3. 3. Heiðrum Guð, dýrkum hann hjartanu frá,

    hlut í hans þjónustu fáum við þá.

    Síðustu dögunum fækkandi fer,

    flýta því starfinu ber.

    (VIÐLAG)

    Staðfastur standi nú hver,

    sterk trú gegn heiminum ver.

    Ávallt óbifanleg,

    umbun Guðs eilíf er.

(Sjá einnig Lúk. 21:9; 1. Pét. 4:7.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila