Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • snnw söngur 147
  • Einstök eignarþjóð

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Einstök eignarþjóð
  • Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Svipað efni
  • Einstök eignarþjóð
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Þú heitir Jehóva
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Hvaða kennd finnur þú?
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Von okkar, athvarf og öruggt traust
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
Sjá meira
Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
snnw söngur 147

Söngur 147

Einstök eignarþjóð

Prentuð útgáfa

(1. Pétursbréf 2:9)

  1. Skartar Guð nýrri sköpun,

    með skrautbúna litla hjörð.

    Leyst úr mannhafi hefur

    því hún holl var á jörð.

    (VIÐLAG)

    Þín eignarþjóð einstök

    helgar ótrauð nafnið dáð.

    Þig elskar. Þig óttast.

    Sem einn maður boðar hún Guðs náð.

  2. Hreinsuð er þjóðin helga

    og henni Guð gefur hrós.

    Kölluð myrkri frá miklu

    í hans máttuga ljós.

    (VIÐLAG)

    Þín eignarþjóð einstök

    helgar ótrauð nafnið dáð.

    Þig elskar. Þig óttast.

    Sem einn maður boðar hún Guðs náð.

  3. Safnar hún öðrum sauðum,

    það sýnir að hún er traust.

    Og með Guðs lambi gengur,

    hlýðir glöð á hans raust.

    (VIÐLAG)

    Þín eignarþjóð einstök

    helgar ótrauð nafnið dáð.

    Þig elskar. Þig óttast.

    Sem einn maður boðar hún Guðs náð.

(Sjá einnig Mal. 3:17; Jes. 43:20b, 21; Kól. 1:13.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila