FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | SÁLMAR 142-150
,Mikill er Jehóva og mjög vegsamlegur‘
Davíð gerði sér grein fyrir að mikilleikur Jehóva er óendanlegur og langaði til að lofa Jehóva að eilífu.
Eins og Davíð finna þjónar Jehóva hjá sér hvöt til að gera stórvirki Jehóva að umræðuefni sínu.
Davíð var fullviss um að Jehóva gæti og vildi annast alla þjóna sína.