SÖNGUR 119
Við verðum að hafa trú
1. Oft Guð fyrrum mælti mannanna til,
því miðluðu þá spámenn hans.
Nú öllum er boðað: „Iðrist þið menn.“
Það eru orð frelsarans.
(VIÐLAG)
Áttu sterka trú? Er hún sönn?
Hana styrktu til að fá hlíf.
Sanna öll þín verk trausta trú?
Því fyrir trúna fáum eilíft líf.
2. Því boði Krists fylgjum fúslega nú
að færa Guðs orð til hvers manns.
Við vonina flytjum, fregn segjum frá,
ei felum sannleika hans.
(VIÐLAG)
Áttu sterka trú? Er hún sönn?
Hana styrktu til að fá hlíf.
Sanna öll þín verk trausta trú?
Því fyrir trúna fáum eilíft líf.
3. Sönn trú alltaf öruggt akkeri er,
við aldrei því hörfum burt hrædd.
Við traust okkar játum Jehóva á,
brátt jörðin friði mun klædd.
(VIÐLAG)
Áttu sterka trú? Er hún sönn?
Hana styrktu til að fá hlíf.
Sanna öll þín verk trausta trú?
Því fyrir trúna fáum eilíft líf.
(Sjá einnig Rómv. 10:10; Ef. 3:12; Hebr. 11:6; 1. Jóh. 5:4.)