Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sjj söngur 119
  • Við verðum að hafa trú

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Við verðum að hafa trú
  • Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Svipað efni
  • Við verðum að hafa trúna
    Lofsyngjum Jehóva
  • Biðjum Guð að styrkja trú okkar
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2015
  • Trúum á loforð Jehóva
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2016
  • Ég trúi og sé
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
Sjá meira
Syngjum af gleði fyrir Jehóva
sjj söngur 119

SÖNGUR 119

Við verðum að hafa trú

Prentuð útgáfa

(Hebreabréfið 10:38, 39)

  1. 1. Oft Guð fyrrum mælti mannanna til,

    því miðluðu þá spámenn hans.

    Nú öllum er boðað: „Iðrist þið menn.“

    Það eru orð frelsarans.

    (VIÐLAG)

    Áttu sterka trú? Er hún sönn?

    Hana styrktu til að fá hlíf.

    Sanna öll þín verk trausta trú?

    Því fyrir trúna fáum eilíft líf.

  2. 2. Því boði Krists fylgjum fúslega nú

    að færa Guðs orð til hvers manns.

    Við vonina flytjum, fregn segjum frá,

    ei felum sannleika hans.

    (VIÐLAG)

    Áttu sterka trú? Er hún sönn?

    Hana styrktu til að fá hlíf.

    Sanna öll þín verk trausta trú?

    Því fyrir trúna fáum eilíft líf.

  3. 3. Sönn trú alltaf öruggt akkeri er,

    við aldrei því hörfum burt hrædd.

    Við traust okkar játum Jehóva á,

    brátt jörðin friði mun klædd.

    (VIÐLAG)

    Áttu sterka trú? Er hún sönn?

    Hana styrktu til að fá hlíf.

    Sanna öll þín verk trausta trú?

    Því fyrir trúna fáum eilíft líf.

(Sjá einnig Rómv. 10:10; Ef. 3:12; Hebr. 11:6; 1. Jóh. 5:4.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila