Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sjj söngur 105
  • „Guð er kærleikur“

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • „Guð er kærleikur“
  • Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Svipað efni
  • „Guð er kærleikur“
    Lofsyngjum Jehóva
  • Hvað felst í því að elska náungann?
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2007
  • „Lifið í kærleika“
    Nálgastu Jehóva
  • Elskaðu Guð því að hann elskar þig
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2007
Sjá meira
Syngjum af gleði fyrir Jehóva
sjj söngur 105

SÖNGUR 105

„Guð er kærleikur“

Prentuð útgáfa

(1. Jóhannesarbréf 4:7, 8)

  1. 1. Guð í sinni gæsku býður:

    „Gangið mína kærleiksslóð.“

    Þegar Guð og aðra elskum

    örlát erum við og góð.

    Hér er fólginn lífsins lykill,

    lífsins sem við stefnum að.

    Kærleikur sem Kristur sýndi

    kennir okkur sérhvern dag.

  2. 2. Kærleikurinn knýr til verka,

    hvetur okkur sannleiksást.

    Þó við bregðumst bregst hann aldrei,

    brátt mun dugur okkar sjást.

    Kærleikur ei öfund elur,

    öllu trúir, allt umber.

    Bróðurelsku okkar aukum,

    einingu hún ber með sér.

  3. 3. Gremju skaltu aldrei ala,

    ekki fóstra reiði þá.

    Lít til Guðs sem leiðsögn gefur,

    letra lög hans hjartað á.

    Þú skalt menn og þinn Guð elska,

    það er inntak kærleikans.

    Ávallt sýnum öðrum elsku,

    erum þá börn sannleikans.

(Sjá einnig Mark. 12:30, 31; 1. Kor. 12:31 – 13:8; 1. Jóh. 3:23.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila