FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JÓHANNES 15-17
„Þér eruð ekki af heiminum“
Jesús sigraði heiminn með því að tilheyra honum ekki að neinu leyti.
Fylgjendur Jesú myndu þurfa á hugrekki að halda til að verða ekki fyrir spillandi áhrifum viðhorfa og verka sem viðgangast hjá fólki í kring um þá.
Ef við hugleiðum hvað Jesús var góð fyrirmynd sem sigurvegari getum við öðlast hugrekki til að líkja eftir honum.