Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • th þjálfunarliður 8 bls. 11
  • Áhrifaríkt myndmál

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Áhrifaríkt myndmál
  • Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Svipað efni
  • Viðeigandi líkingar
    Taktu framförum í ræðumennsku og kennslutækni
  • Hann talaði ekki til þeirra án dæmisagna
    „Komið og fylgið mér“
  • „Án dæmisagna talaði hann ekki til þeirra“
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2002
  • Vertu hygginn og sannfærandi kennari
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 1999
Sjá meira
Leggðu þig fram við að lesa og kenna
th þjálfunarliður 8 bls. 11

ÞJÁLFUNARLIÐUR 8

Áhrifaríkt myndmál

Biblíuvers sem er vitnað í

Matteus 13:34, 35

YFIRLIT: Bættu kennsluna með einföldu myndmáli sem höfðar til áheyrenda þinna og kennir mikilvæg atriði.

HVERNIG FER MAÐUR AÐ?

  • Veldu einfaldar líkingar. Gerðu eins og Jesús og notaðu hið smáa til að varpa ljósi á hið stóra og hið einfalda til að útskýra hið flókna. Ekki flækja líkinguna með ónauðsynlegum aukaatriðum. Vertu viss um að líkingin eigi vel við námsefnið, sem þú ert að kenna, svo áheyrendur missi ekki þráðinn.

    Gagnlegt ráð

    Vertu athugull. Fylgstu með heiminum í kringum þig, lestu rit safnaðarins og fylgstu með góðum kennurum. Þegar þú gerir það skaltu skrifa hjá þér líkingar sem þú gætir notað til að verða betri kennari.

  • Hafðu áheyrendur þína í huga. Veldu líkingar sem eru sóttar í daglegt líf og áhugamál áheyrenda þinna. Gættu þess að nota líkingar sem hvorki móðga áheyrendur þína né gera þá vandræðalega.

  • Kenndu aðalatriðin. Einbeittu þér að því að lýsa aðalatriðum en ekki aukaatriðum. Sjáðu til þess að áheyrandi þinn muni ekki bara líkinguna heldur líka lærdóminn sem draga má af henni.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila