Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sjj söngur 61
  • Áfram, vottar Guðs

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Áfram, vottar Guðs
  • Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Svipað efni
  • Áfram, vottar Guðs
    Lofsyngjum Jehóva
  • Gangið fram, boðberar Guðsríkis
    Lofsyngjum Jehóva
  • Göngum fram og boðum Guðsríki
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Kennum þeim að vera staðfastir
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
Sjá meira
Syngjum af gleði fyrir Jehóva
sjj söngur 61

SÖNGUR 61

Áfram, vottar Guðs

Prentuð útgáfa

(Lúkas 16:16)

  1. 1. Staðfastir eru á endalokatíð,

    með árvekni verja Guðs boðskap ár og síð.

    Þótt Satan þeim standi á móti

    fram nú sækja þó illu hann þeim hóti.

    (VIÐLAG)

    Nú áfram, við vottar hans, verum ávallt sterk

    og vitum að saman við vinnum Drottins verk.

    Og boðum um allt að rík blessun nálæg er

    því að brátt verður paradís Guðs hér.

  2. 2. Þjónar Guðs vilja ei taka lífið létt,

    þeir leita ei vinsælda heldur breyta rétt.

    Í flekkleysi stöðugir standa,

    sýna staðfasta ráðvendni að vanda.

    (VIÐLAG)

    Nú áfram, við vottar hans, verum ávallt sterk

    og vitum að saman við vinnum Drottins verk.

    Og boðum um allt að rík blessun nálæg er

    því að brátt verður paradís Guðs hér.

  3. 3. Guði og ríki hans hafnað hafa menn

    og heilögu nafni hans afneita þeir enn.

    Að helgun þess heils hugar vinnum,

    allri heimsbyggð við óttalaust það kynnum.

    (VIÐLAG)

    Nú áfram, við vottar hans, verum ávallt sterk

    og vitum að saman við vinnum Drottins verk.

    Og boðum um allt að rík blessun nálæg er

    því að brátt verður paradís Guðs hér.

(Sjá einnig 2. Mós. 9:16; Fil. 1:7; 2. Tím. 2:3, 4; Jak. 1:27.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila