Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sjj söngur 54
  • „Þetta er vegurinn“

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • „Þetta er vegurinn“
  • Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Svipað efni
  • „Þetta er vegurinn“
    Lofsyngjum Jehóva
  • Hirðarnir eru gjafir frá Guði
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Hvaða kennd finnur þú?
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Hirðar, gjafir frá Guði
    Lofsyngjum Jehóva
Sjá meira
Syngjum af gleði fyrir Jehóva
sjj söngur 54

SÖNGUR 54

„Þetta er vegurinn“

Prentuð útgáfa

(Jesaja 30:20, 21)

  1. 1. Um friðarveg þú veist

    og þekkir vel þá leið,

    þá leið þú lærðir um

    sem lýsir björt og heið.

    Þá leið þér kenndi Kristur,

    mikli kennarinn.

    Á friðarveg þú fórst,

    þig fræddi skaparinn.

    (VIÐLAG)

    Um lífsins veg, þú veist um lífsins veg,

    sú leið þér verði ófrávíkjanleg.

    Guð sjálfur vísar þér lífsins veg.

    Lít aldrei við, þú valdir lífsins veg.

  2. 2. Ég kærleiksveginn vel

    og hann nú verndar mig.

    Þar Guð mér fræðslu fær

    og lætur finna sig.

    Hans elska örlát er

    og einnig afar sterk.

    Sú kærleiksslóð er sönn,

    hún öll mín snertir verk.

    (VIÐLAG)

    Um lífsins veg, þú veist um lífsins veg,

    sú leið þér verði ófrávíkjanleg.

    Guð sjálfur vísar þér lífsins veg.

    Lít aldrei við, þú valdir lífsins veg.

  3. 3. Við göngum lífsins leið

    sem lýst í ritning er.

    Þann veg sem æðri er

    við finnum aldrei hér.

    Á leiðum Guðs við göngum,

    fetum gæfuslóð.

    Á þeirri lífsins leið

    nú gengur lánsöm þjóð.

    (VIÐLAG)

    Um lífsins veg, þú veist um lífsins veg,

    sú leið þér verði ófrávíkjanleg.

    Guð sjálfur vísar þér lífsins veg.

    Lít aldrei við, þú valdir lífsins veg.

(Sjá einnig Sálm 32:8; 139:24; Orðskv. 6:23.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila