Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sjj söngur 154
  • Kærleikur sem aldrei bregst

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Kærleikur sem aldrei bregst
  • Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Svipað efni
  • Laugardagur
    Dagskrá fyrir umdæmismótið 2019
  • Ræktum með okkur kærleika sem fellur aldrei úr gildi
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2009
  • Uppbyggist í kærleika
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2001
  • „Lifið í kærleika“
    Nálgastu Jehóva
Sjá meira
Syngjum af gleði fyrir Jehóva
sjj söngur 154

SÖNGUR 154

Kærleikur sem aldrei bregst

Prentuð útgáfa

(1. Korintubréf 13:8)

  1. 1. Líttu’ í kringum þig,

    hvernig líður þér nú?

    Vini þessa eignaðist þú.

    Allir lifa þeir

    eins og elskuð börn Guðs,

    glöð að losna heiminum úr.

    (MILLIKAFLI)

    Guð hefur okkur heitið

    kærleik sem aldrei bregst.

    (VIÐLAG)

    Lof, lof mér að tjá

    kærleika Jehóva,

    hans sönnu ást.

    Lof, lof mér að tjá

    bróðurást einlæga.

    Þessi upplifun hér

    verður ógleymanleg,

    ógleymanleg.

  2. 2. Álagið nú eykst,

    verður okkur oft þungt.

    Vinum treystum, segjum þeim frá.

    Uppörvun ég fæ

    þegar uppörvun gef,

    endurspegla kærleikann þá.

    (MILLIKAFLI)

    Guð hefur okkur heitið

    kærleik sem aldrei bregst.

    (VIÐLAG)

    Lof, lof mér að tjá

    kærleika Jehóva,

    hans sönnu ást.

    Lof, lof mér að tjá

    bróðurást einlæga.

    Þessi upplifun hér

    verður ógleymanleg.

    (VIÐLAG)

    Lof, lof mér að tjá

    kærleika Jehóva,

    hans sönnu ást.

    Lof, lof mér að tjá

    bróðurást einlæga.

    Þessi upplifun hér

    verður ógleymanleg,

    ógleymanleg,

    ógleymanleg,

    ógleymanleg.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila