Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • ijwbq grein 26
  • Hjálpar Guð mér ef ég bið til hans?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Hjálpar Guð mér ef ég bið til hans?
  • Biblíuspurningar og svör
  • Millifyrirsagnir
  • Svipað efni
  • Svar Biblíunnar
  • Hlustar Jehóva á okkur?
    Hlustaðu á Guð og lifðu að eilífu
  • Heyrir Guð bænir okkar?
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (almenn útgáfa) – 2021
  • Hvernig nálgast má Guð í bæn
    Hvers krefst Guð af okkur?
  • Heyrir Guð bænir mínar?
    Biblíuspurningar og svör
Sjá meira
Biblíuspurningar og svör
ijwbq grein 26

Hjálpar Guð mér ef ég bið til hans?

Svar Biblíunnar

Já, Guð hjálpar þeim sem biðja í einlægni bænir sem eru í samræmi við vilja hans. Þó að þú hafir ekki beðið áður getur verið uppörvandi að sjá að í Biblíunni er sagt frá fólki sem bað: „Hjálpaðu mér, Guð.“ Til dæmis stendur:

  • „Hjálpa mér, Drottinn, Guð minn, bjarga mér eftir miskunn þinni.“ – Sálmur 109:26.

  • „Ég er hrjáður og snauður ... Þú ert fulltingi mitt og frelsari.“ – Sálmur 40:18.

Þeir sem skrifuðu þetta höfðu auðvitað sterka trú á Guð. En Guð hlustar á alla sem biðja til hans með réttu hugarfari, eins og þá sem „hafa sundurmarið hjarta“ eða „sundurkraminn anda“. – Sálmur 34:19.

Þú þarft ekki að óttast að Guð sé svo fjarlægur að hann hafi ekki áhuga á vandamálum þínum. Í Biblíunni stendur: „Drottinn er hár en lítur þó til hins lága, þekkir hinn drambláta í fjarska.“ (Sálmur 138:6) Jesús sagði meira að segja við lærisveina sína: „Á yður eru jafnvel höfuðhárin öll talin.“ (Matteus 10:30) Guð veit ýmislegt um þig sem þú veist jafnvel ekki sjálfur. Þú mátt því vera viss um að hann hlustar ef þú biður hann um hjálp til að takast á við áhyggjur. – 1. Pétursbréf 5:7.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila