4. HLUTI
Skóli og jafnaldrar
Eru einhver fög sem þú átt erfitt með að ná?
□ Já
□ Nei
Hefurðu einhvern tíma orðið fyrir ein- elti eða kynferðislegri áreitni í skólanum?
□ Já
□ Nei
Finnst þér stundum freistandi að taka þátt í einhverju með skólafélögunum sem þú veist að er rangt?
□ Já
□ Nei
Ef ég lifi skólann af get ég þolað hvað sem er! hugsarðu kannski með þér. Og það er viss sannleikur í því. Í skólanum reynir á þig bæði hugarfarslega og tilfinningalega, og það reynir á trú þína. En hvernig geturðu orðið þér úti um góða alhliða menntun án þess að verða fyrir áhrifum af jafnöldrum sem fylgja ekki siðferðisreglum Guðs? Í köflum 13-17 færðu góð ráð sem geta hjálpað þér að komast klakklaust í gegnum skólaárin.
[Heilsíðumynd á blaðsíðu 112, 113]