Jobsbók 1:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Nú rann upp sá dagur að synir hins sanna Guðs*+ komu og gengu fyrir Jehóva,+ og Satan+ var einnig á meðal þeirra.+ Jobsbók 38:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 þegar morgunstjörnurnar+ hrópuðu saman af gleðiog allir synir Guðs*+ fögnuðu? 2. Pétursbréf 2:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Ekki þyrmdi Guð englunum sem syndguðu+ heldur kastaði þeim í Tartaros*+ og batt þá í fjötra* niðamyrkurs þar sem þeir bíða dóms.+ Júdasarbréfið 6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Og englana sem gættu ekki upphaflegrar stöðu sinnar heldur yfirgáfu sín réttu heimkynni+ hefur hann geymt í eilífum fjötrum í niðamyrkri til dómsins á hinum mikla degi.+
6 Nú rann upp sá dagur að synir hins sanna Guðs*+ komu og gengu fyrir Jehóva,+ og Satan+ var einnig á meðal þeirra.+
4 Ekki þyrmdi Guð englunum sem syndguðu+ heldur kastaði þeim í Tartaros*+ og batt þá í fjötra* niðamyrkurs þar sem þeir bíða dóms.+
6 Og englana sem gættu ekki upphaflegrar stöðu sinnar heldur yfirgáfu sín réttu heimkynni+ hefur hann geymt í eilífum fjötrum í niðamyrkri til dómsins á hinum mikla degi.+