Orðskviðirnir 8:30 Biblían – Nýheimsþýðingin 30 þá var ég við hlið hans sem listasmiður.+ Ég var honum yndisauki+ alla dagaog gladdist frammi fyrir honum öllum stundum.+ Jóhannes 1:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Allt varð til fyrir atbeina hans+ og án hans hefur ekki neitt orðið til. Það sem varð til Kólossubréfið 1:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 vegna þess að með hjálp hans var allt annað skapað á himni og jörð, það sem er sýnilegt og það sem er ósýnilegt,+ hvort sem það eru hásæti, tignir, stjórnir eða völd. Allt var skapað með aðstoð hans+ og fyrir hann.
30 þá var ég við hlið hans sem listasmiður.+ Ég var honum yndisauki+ alla dagaog gladdist frammi fyrir honum öllum stundum.+
16 vegna þess að með hjálp hans var allt annað skapað á himni og jörð, það sem er sýnilegt og það sem er ósýnilegt,+ hvort sem það eru hásæti, tignir, stjórnir eða völd. Allt var skapað með aðstoð hans+ og fyrir hann.