Orðskviðirnir 25:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Ef óvinur þinn er svangur gefðu honum þá brauð að borða,ef hann er þyrstur gefðu honum þá vatn að drekka.+ 1. Þessaloníkubréf 5:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Gætið þess að enginn gjaldi nokkrum illt með illu+ en gerið hvert öðru alltaf gott og sömuleiðis öllum öðrum.+
21 Ef óvinur þinn er svangur gefðu honum þá brauð að borða,ef hann er þyrstur gefðu honum þá vatn að drekka.+
15 Gætið þess að enginn gjaldi nokkrum illt með illu+ en gerið hvert öðru alltaf gott og sömuleiðis öllum öðrum.+