7 Leggið nú af stað í átt að fjalllendi Amoríta+ og að nágrannasvæðum þeirra, það er Araba,+ fjalllendinu, Sefela, Negeb og sjávarströndinni,+ í átt að landi Kanverja og Líbanon,*+ allt til fljótsins mikla, Efrat.+
4 Yfirráðasvæði ykkar skal ná frá óbyggðunum allt til Líbanons og að fljótinu mikla, Efrat – það er allt land Hetíta+ – og til Hafsins mikla* í vestri.*+
21 Salómon ríkti yfir öllum ríkjum frá Fljótinu*+ til lands Filistea og að landamærum Egyptalands. Íbúar þessara ríkja greiddu skatt og þjónuðu Salómon meðan hann lifði.+