31 Ég læt landamæri ykkar liggja frá Rauðahafi til Filisteahafs og frá óbyggðunum að Fljótinu*+ því að ég gef íbúa landsins ykkur á vald og þið munuð reka þá burt.+
7 Leggið nú af stað í átt að fjalllendi Amoríta+ og að nágrannasvæðum þeirra, það er Araba,+ fjalllendinu, Sefela, Negeb og sjávarströndinni,+ í átt að landi Kanverja og Líbanon,*+ allt til fljótsins mikla, Efrat.+