-
Nehemíabók 10:32, 33Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
32 Við gengumst líka undir að gefa hver og einn þriðjung úr sikli* árlega til þjónustunnar í húsi* Guðs okkar,+ 33 fyrir brauðstaflana,*+ daglegu kornfórnina,+ brennifórnirnar á hvíldardögum+ og tunglkomudögum,+ fyrir árlegu hátíðirnar,+ helgigjafirnar, syndafórnirnar+ til að friðþægja fyrir Ísrael og fyrir alla vinnu við hús Guðs.
-