Jósúabók 1:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Yfirráðasvæði ykkar skal ná frá óbyggðunum allt til Líbanons og að fljótinu mikla, Efrat – það er allt land Hetíta+ – og til Hafsins mikla* í vestri.*+ Jósúabók 15:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Vesturlandamærin lágu meðfram strönd Hafsins mikla.*+ Þetta voru landamæri landsins sem ættir Júda fengu.
4 Yfirráðasvæði ykkar skal ná frá óbyggðunum allt til Líbanons og að fljótinu mikla, Efrat – það er allt land Hetíta+ – og til Hafsins mikla* í vestri.*+
12 Vesturlandamærin lágu meðfram strönd Hafsins mikla.*+ Þetta voru landamæri landsins sem ættir Júda fengu.