5. Mósebók 4:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Daginn sem þú stóðst frammi fyrir Jehóva Guði þínum við Hóreb sagði Jehóva við mig: ‚Kallaðu saman fólkið svo að ég geti látið það heyra orð mín+ og það læri að óttast mig+ eins lengi og það lifir í landinu og geti kennt börnum sínum.‘+ Hebreabréfið 10:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Vanrækjum ekki samkomur okkar+ eins og sumir eru vanir að gera heldur hvetjum hvert annað+ og það því meir sem við sjáum að dagurinn nálgast.+
10 Daginn sem þú stóðst frammi fyrir Jehóva Guði þínum við Hóreb sagði Jehóva við mig: ‚Kallaðu saman fólkið svo að ég geti látið það heyra orð mín+ og það læri að óttast mig+ eins lengi og það lifir í landinu og geti kennt börnum sínum.‘+
25 Vanrækjum ekki samkomur okkar+ eins og sumir eru vanir að gera heldur hvetjum hvert annað+ og það því meir sem við sjáum að dagurinn nálgast.+