Rómverjabréfið 10:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Þá spyr ég: Hafa Ísraelsmenn ekki skilið það?+ Móse sagði á sínum tíma: „Ég vek afbrýði ykkar með þeim sem eru ekki þjóð. Ég læt heimska þjóð gera ykkur ævareiða.“+
19 Þá spyr ég: Hafa Ísraelsmenn ekki skilið það?+ Móse sagði á sínum tíma: „Ég vek afbrýði ykkar með þeim sem eru ekki þjóð. Ég læt heimska þjóð gera ykkur ævareiða.“+