5. Mósebók 32:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Þeir hafa reitt mig til reiði* með því sem er ekki guð,+misboðið mér með einskis nýtum goðum sínum.+ Ég vek afbrýði þeirra með fólki sem er ekki þjóð,+misbýð þeim með heimskri þjóð.+
21 Þeir hafa reitt mig til reiði* með því sem er ekki guð,+misboðið mér með einskis nýtum goðum sínum.+ Ég vek afbrýði þeirra með fólki sem er ekki þjóð,+misbýð þeim með heimskri þjóð.+