43 leggðu þá við hlustir á himnum þar sem þú býrð+ og gerðu allt sem útlendingurinn biður þig um. Þá munu allar þjóðir jarðar þekkja nafn þitt og óttast þig+ eins og þjóð þín, Ísrael. Þær munu þá vita að þetta hús sem ég hef byggt er kennt við nafn þitt.