5. Mósebók 16:21, 22 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Þú mátt ekki gróðursetja neins konar tré sem helgistólpa*+ nálægt altarinu sem þú reisir handa Jehóva Guði þínum. 22 Þú mátt ekki heldur reisa þér helgisúlu+ því að slíkt hatar Jehóva Guð þinn.
21 Þú mátt ekki gróðursetja neins konar tré sem helgistólpa*+ nálægt altarinu sem þú reisir handa Jehóva Guði þínum. 22 Þú mátt ekki heldur reisa þér helgisúlu+ því að slíkt hatar Jehóva Guð þinn.