1. Mósebók 15:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Þennan dag gerði Jehóva sáttmála við Abram+ og sagði: „Afkomendum þínum gef ég þetta land,+ frá Egyptalandsá til fljótsins mikla, Efrat:+ 2. Mósebók 23:31 Biblían – Nýheimsþýðingin 31 Ég læt landamæri ykkar liggja frá Rauðahafi til Filisteahafs og frá óbyggðunum að Fljótinu*+ því að ég gef íbúa landsins ykkur á vald og þið munuð reka þá burt.+ 5. Mósebók 11:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Þið munuð eignast hvern þann stað sem þið stígið fæti á.+ Land ykkar mun ná frá óbyggðunum að Líbanon og frá Fljótinu, Efrat, að hafinu í vestri.*+
18 Þennan dag gerði Jehóva sáttmála við Abram+ og sagði: „Afkomendum þínum gef ég þetta land,+ frá Egyptalandsá til fljótsins mikla, Efrat:+
31 Ég læt landamæri ykkar liggja frá Rauðahafi til Filisteahafs og frá óbyggðunum að Fljótinu*+ því að ég gef íbúa landsins ykkur á vald og þið munuð reka þá burt.+
24 Þið munuð eignast hvern þann stað sem þið stígið fæti á.+ Land ykkar mun ná frá óbyggðunum að Líbanon og frá Fljótinu, Efrat, að hafinu í vestri.*+