18 ‚Ég elti þá með sverði,+ hungursneyð og drepsótt og læt öll ríki jarðar hrylla við þeim.+ Allar þjóðirnar sem ég tvístra þeim til munu bölva þeim, undrast yfir þeim, hæðast* að þeim+ og smána þá+
24 Fólk mun falla fyrir sverði og verður flutt nauðugt til allra þjóða,+ og þjóðirnar* munu fótumtroða Jerúsalem þar til tilsettur tími þjóðanna* er á enda.+