3. Mósebók 26:33 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 Ég tvístra ykkur meðal þjóðanna+ og elti ykkur með brugðnu sverði.+ Land ykkar leggst í eyði+ og borgir ykkar verða lagðar í rúst. Nehemíabók 1:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Ég bið þig, mundu eftir því sem þú sagðir við* Móse þjón þinn: ‚Ef þið reynist ótrúir tvístra ég ykkur meðal þjóðanna.+ Lúkas 21:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Fólk mun falla fyrir sverði og verður flutt nauðugt til allra þjóða,+ og þjóðirnar* munu fótumtroða Jerúsalem þar til tilsettur tími þjóðanna* er á enda.+
33 Ég tvístra ykkur meðal þjóðanna+ og elti ykkur með brugðnu sverði.+ Land ykkar leggst í eyði+ og borgir ykkar verða lagðar í rúst.
8 Ég bið þig, mundu eftir því sem þú sagðir við* Móse þjón þinn: ‚Ef þið reynist ótrúir tvístra ég ykkur meðal þjóðanna.+
24 Fólk mun falla fyrir sverði og verður flutt nauðugt til allra þjóða,+ og þjóðirnar* munu fótumtroða Jerúsalem þar til tilsettur tími þjóðanna* er á enda.+