-
1. Kroníkubók 12:19Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 Nokkrir af ættkvísl Manasse gengu einnig til liðs við Davíð þegar hann fór með Filisteum til að berjast við Sál. Hann varð Filisteum þó engin hjálp því að höfðingjar þeirra+ komu sér saman um að senda hann burt. „Hann gengur til liðs við Sál herra sinn og það mun kosta okkur höfuðið,“ sögðu þeir.+
-