Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Samúelsbók 29:2–4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 2 Höfðingjar Filistea gengu fylktu liði með hundrað manna og þúsund manna flokka sína og Davíð og menn hans voru aftastir með Akís.+ 3 „Hvað eru þessir Hebrear að gera hér?“ spurðu höfðingjar Filistea. „Þetta er Davíð, þjónn Sáls Ísraelskonungs,“ svaraði Akís. „Hann hefur verið hjá mér í meira en ár+ og ég hef ekki haft neitt út á hann að setja frá því að hann flúði til mín og fram á þennan dag.“ 4 En höfðingjar Filistea reiddust honum og sögðu við hann: „Sendu manninn aftur heim,+ til staðarins sem þú úthlutaðir honum. Hann má ekki fara með okkur í stríðið því að hann gæti snúist gegn okkur í bardaganum.+ Er til nokkur betri leið fyrir hann til að koma sér í mjúkinn hjá herra sínum en að færa honum höfuð hermanna okkar?

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila