-
2. Samúelsbók 14:1–3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Nú varð Jóab Serújusyni+ ljóst að konungur þráði að sjá Absalon.+ 2 Jóab sendi þá eftir viturri konu í Tekóa+ og sagði við hana: „Láttu eins og þú sért að syrgja, klæddu þig í sorgarklæði og berðu ekki á þig olíu.+ Hagaðu þér eins og kona sem hefur syrgt einhvern í langan tíma. 3 Gakktu síðan fyrir konung og segðu við hann …“ Og Jóab lagði henni orð í munn.
-