29 Viltu því blessa ætt þjóns þíns og megi hún standa að eilífu frammi fyrir þér.+ Þú, alvaldur Drottinn Jehóva, hefur lofað þessu. Megi ætt þjóns þíns njóta blessunar þinnar að eilífu.“+
4 En Jehóva Guð hans gaf honum samt lampa* í Jerúsalem+ með því að gera son hans að konungi eftir hann og láta Jerúsalem standa. Þetta gerði hann vegna Davíðs+