1. Konungabók 18:40 Biblían – Nýheimsþýðingin 40 Þá sagði Elía við fólkið: „Grípið spámenn Baals! Látið engan þeirra sleppa!“ Fólkið greip spámennina þegar í stað og Elía fór með þá niður að Kísoná+ þar sem hann drap þá.+
40 Þá sagði Elía við fólkið: „Grípið spámenn Baals! Látið engan þeirra sleppa!“ Fólkið greip spámennina þegar í stað og Elía fór með þá niður að Kísoná+ þar sem hann drap þá.+