Nehemíabók 9:38 Biblían – Nýheimsþýðingin 38 Í ljósi alls þessa gerum við skriflegt og bindandi samkomulag+ og það er staðfest með innsigli höfðingja okkar, Levíta og presta.“+ Esterarbók 8:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Skrifið nú það sem þið teljið vera Gyðingum fyrir bestu. Skrifið það í nafni konungs og innsiglið með innsiglishring hans því að tilskipun í nafni konungs sem er innsigluð með innsiglishring hans verður ekki afturkölluð.“+
38 Í ljósi alls þessa gerum við skriflegt og bindandi samkomulag+ og það er staðfest með innsigli höfðingja okkar, Levíta og presta.“+
8 Skrifið nú það sem þið teljið vera Gyðingum fyrir bestu. Skrifið það í nafni konungs og innsiglið með innsiglishring hans því að tilskipun í nafni konungs sem er innsigluð með innsiglishring hans verður ekki afturkölluð.“+