13 Síðan tók hann upp yfirhöfn+ Elía sem hafði fallið af honum, sneri við og gekk að bökkum Jórdanar. 14 Því næst sló hann á vatnið með yfirhöfn Elía og sagði: „Hvar er Jehóva, Guð Elía?“ Þegar hann sló á vatnið skiptist það til vinstri og hægri og Elísa gekk yfir.+