-
Jósúabók 3:13Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
13 og um leið og prestarnir sem bera örk Jehóva, Drottins allrar jarðarinnar, stíga fæti í vatn Jórdanar mun rennslið stöðvast ofar í ánni og vatnið standa þar eins og stífluveggur.“+
-