-
2. Konungabók 8:13Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
13 Þá sagði Hasael: „Hvernig gæti ég, sem er aðeins ómerkilegur hundur, gert nokkuð slíkt?“ En Elísa svaraði: „Jehóva hefur birt mér að þú verðir konungur yfir Sýrlandi.“+
-