17 En ef þið snúið hjörtum ykkar frá Guði,+ hlustið ekki og látið tælast til að falla fram fyrir öðrum guðum og þjóna þeim+ 18 segi ég ykkur í dag að ykkur verður útrýmt.+ Þá lifið þið ekki lengi í landinu sem þið haldið nú inn í yfir Jórdan til að taka til eignar.