1. Konungabók 15:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Á 18. stjórnarári Jeróbóams+ Nebatssonar konungs varð Abíam konungur yfir Júda.+ 2. Kroníkubók 12:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Rehabeam var lagður til hvíldar hjá forfeðrum sínum og jarðaður í Davíðsborg.+ Abía+ sonur hans varð konungur eftir hann. Matteus 1:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Salómon eignaðist Rehabeam,+Rehabeam eignaðist Abía,Abía eignaðist Asa,+
16 Rehabeam var lagður til hvíldar hjá forfeðrum sínum og jarðaður í Davíðsborg.+ Abía+ sonur hans varð konungur eftir hann.