31 Ég læt landamæri ykkar liggja frá Rauðahafi til Filisteahafs og frá óbyggðunum að Fljótinu*+ því að ég gef íbúa landsins ykkur á vald og þið munuð reka þá burt.+
21 Salómon ríkti yfir öllum ríkjum frá Fljótinu*+ til lands Filistea og að landamærum Egyptalands. Íbúar þessara ríkja greiddu skatt og þjónuðu Salómon meðan hann lifði.+