Jeremía 22:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Jehóva segir: „Varðveitið réttlæti og réttvísi og bjargið þeim sem er rændur úr höndum svikahrappsins. Farið ekki illa með útlendinga, föðurlaus börn* og ekkjur.+ Gerið þeim ekki mein og úthellið ekki saklausu blóði á þessum stað.+
3 Jehóva segir: „Varðveitið réttlæti og réttvísi og bjargið þeim sem er rændur úr höndum svikahrappsins. Farið ekki illa með útlendinga, föðurlaus börn* og ekkjur.+ Gerið þeim ekki mein og úthellið ekki saklausu blóði á þessum stað.+