Sálmur 93:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Hásæti þitt var grundvallað endur fyrir löngu,+frá eilífð hefur þú verið til.+ Jesaja 40:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Veistu ekki? Hefurðu ekki heyrt? Jehóva, sem skapaði endimörk jarðar, er Guð um alla eilífð.+ Hann þreytist aldrei né örmagnast.+ Viska* hans er órannsakanleg.*+ Habakkuk 1:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Ert þú ekki frá eilífð, Jehóva?+ Minn heilagi, Guð minn, þú deyrð aldrei.*+ Jehóva, þú hefur falið þeim að fullnægja dómi,þú, klettur minn,+ hefur valið þá til að refsa.*+ 1. Tímóteusarbréf 1:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Konungi eilífðarinnar,+ hinum óforgengilega,*+ ósýnilega+ og eina Guði,+ sé heiður og dýrð um alla eilífð. Amen. Opinberunarbókin 1:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 „Ég er alfa og ómega,“*+ segir Jehóva* Guð, „sá sem er og sá sem var og sá sem kemur, Hinn almáttugi.“+ Opinberunarbókin 15:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Þeir sungu söng Móse+ þjóns Guðs og söng lambsins:+ „Mikil og stórkostleg eru verk þín,+ Jehóva* Guð, þú almáttugi.+ Réttlátir og sannir eru vegir þínir,+ þú konungur eilífðar.+
28 Veistu ekki? Hefurðu ekki heyrt? Jehóva, sem skapaði endimörk jarðar, er Guð um alla eilífð.+ Hann þreytist aldrei né örmagnast.+ Viska* hans er órannsakanleg.*+
12 Ert þú ekki frá eilífð, Jehóva?+ Minn heilagi, Guð minn, þú deyrð aldrei.*+ Jehóva, þú hefur falið þeim að fullnægja dómi,þú, klettur minn,+ hefur valið þá til að refsa.*+
17 Konungi eilífðarinnar,+ hinum óforgengilega,*+ ósýnilega+ og eina Guði,+ sé heiður og dýrð um alla eilífð. Amen.
8 „Ég er alfa og ómega,“*+ segir Jehóva* Guð, „sá sem er og sá sem var og sá sem kemur, Hinn almáttugi.“+
3 Þeir sungu söng Móse+ þjóns Guðs og söng lambsins:+ „Mikil og stórkostleg eru verk þín,+ Jehóva* Guð, þú almáttugi.+ Réttlátir og sannir eru vegir þínir,+ þú konungur eilífðar.+