Jesaja 48:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Hlustaðu á mig, Jakob, þú Ísrael sem ég hef kallað. Ég er alltaf hinn sami.+ Ég er hinn fyrsti og ég er einnig hinn síðasti.+ Opinberunarbókin 21:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Síðan sagði hann við mig: „Þetta er orðið að veruleika. Ég er alfa og ómega,* upphafið og endirinn.+ Þeim sem er þyrstur mun ég gefa ókeypis að drekka af uppsprettu* lífsvatnsins.+ Opinberunarbókin 22:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Ég er alfa og ómega,*+ hinn fyrsti og hinn síðasti, upphafið og endirinn.
12 Hlustaðu á mig, Jakob, þú Ísrael sem ég hef kallað. Ég er alltaf hinn sami.+ Ég er hinn fyrsti og ég er einnig hinn síðasti.+
6 Síðan sagði hann við mig: „Þetta er orðið að veruleika. Ég er alfa og ómega,* upphafið og endirinn.+ Þeim sem er þyrstur mun ég gefa ókeypis að drekka af uppsprettu* lífsvatnsins.+