Jesaja 44:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Þetta segir Jehóva,konungur Ísraels+ og endurlausnari,+ Jehóva hersveitanna: ‚Ég er hinn fyrsti og ég er hinn síðasti.+ Enginn Guð er til nema ég.+ Opinberunarbókin 1:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 „Ég er alfa og ómega,“*+ segir Jehóva* Guð, „sá sem er og sá sem var og sá sem kemur, Hinn almáttugi.“+ Opinberunarbókin 22:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Ég er alfa og ómega,*+ hinn fyrsti og hinn síðasti, upphafið og endirinn.
6 Þetta segir Jehóva,konungur Ísraels+ og endurlausnari,+ Jehóva hersveitanna: ‚Ég er hinn fyrsti og ég er hinn síðasti.+ Enginn Guð er til nema ég.+
8 „Ég er alfa og ómega,“*+ segir Jehóva* Guð, „sá sem er og sá sem var og sá sem kemur, Hinn almáttugi.“+