4 Haltu af stað í mikilleik þínum og sigraðu,+
farðu á hesti þínum og berstu fyrir sannleika, auðmýkt og réttlæti.+
Hægri hönd þín mun vinna magnþrungin stórvirki.
5 Flugbeittar örvar þínar fella þjóðir frammi fyrir þér,+
hæfa óvini konungs í hjartastað.+