Orðskviðirnir 3:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Hafðu hann alltaf með í ráðum,+þá mun hann greiða götu þína.+ Orðskviðirnir 10:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Blessun Jehóva auðgar+og henni fylgir engin kvöl.* Orðskviðirnir 16:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Leggðu verk þín í hendur Jehóva,*+þá munu áform þín heppnast.