51 Hann nefndi frumburð sinn Manasse+ því að „Guð hefur,“ sagði hann, „látið mig gleyma öllum erfiðleikum mínum og öllu húsi föður míns.“ 52 En hinn soninn nefndi hann Efraím+ því að „Guð hefur,“ sagði hann, „gert mig frjósaman í landi eymdar minnar.“+