1. Konungabók 15:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 En Jehóva Guð hans gaf honum samt lampa* í Jerúsalem+ með því að gera son hans að konungi eftir hann og láta Jerúsalem standa. Þetta gerði hann vegna Davíðs+ 2. Konungabók 19:34 Biblían – Nýheimsþýðingin 34 „Ég ætla að verja þessa borg+ og bjarga henni sjálfs mín vegna+og vegna Davíðs þjóns míns.“‘“+
4 En Jehóva Guð hans gaf honum samt lampa* í Jerúsalem+ með því að gera son hans að konungi eftir hann og láta Jerúsalem standa. Þetta gerði hann vegna Davíðs+