Jobsbók 14:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Þú munt kalla og ég svara þér.+ Þú þráir að sjá verk handa þinna. Sálmur 71:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Yfirgefðu mig ekki, Guð, þegar ég er orðinn gamall og gráhærður.+ Þá get ég sagt komandi kynslóð frá styrk* þínumog öllum sem enn eru ófæddir frá mætti þínum.+
18 Yfirgefðu mig ekki, Guð, þegar ég er orðinn gamall og gráhærður.+ Þá get ég sagt komandi kynslóð frá styrk* þínumog öllum sem enn eru ófæddir frá mætti þínum.+