9 Ef þið snúið aftur til Jehóva verður bræðrum ykkar og sonum sýnd miskunn af þeim sem tóku þá til fanga.+ Þeim verður leyft að snúa aftur til þessa lands+ því að Jehóva Guð ykkar er samúðarfullur og miskunnsamur.+ Hann snýr sér ekki frá ykkur ef þið snúið ykkur til hans.“+